Leiguskoðun.is hefur um árabil skoðað eignir fyrir leigusala og leigutaka við byrjun og lok leigutíma.
Óhætt er að fullyrða að ánægja er með þessa þjónustu hjá þeim sem nota hana að staðaldri.
Líklegast er þetta ódýrasta tryggingin fyrir sanngjörnum leiguviðskiptum.
Við höfum tölvuvætt skoðanirnar sem tryggir að upplýsingarnar er hægt að nálgast hvar sem er hvenær sem er með síma eða tölvu. úttektin er rituð beint í tölvu, prentuð út til undirskriftar úttektarmanns, leigutaka og leigusala. Myndir eru teknar ef þess er óskað og þær varðveittar á sama hátt. Nánari upplýsingar er hægt nálgast á flipanum hér til vinstri "Leiguskoðun" síðan "við leigubyrjun" og " við leigulok.
Endilega hafið samband í símanúmer 587 7120 eða 821 4620 eða sendið inn This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .