Um okkur
Forsvarsmaður leiguskodun.is er Örvar Ingólfsson húsasmíðameistari, löggiltur aðili í gerð eignaskiptayfirlýsinga og Matsfræðingur.Hann hefur lokið diplómanámi frá Háskólanum í Reykjavík sem Matsfræðingur. Í því námi eru eftirfarandi áfangar.
- Skoðun fasteigna I
- Skoðun fasteigna II
- Kostnaðarmat og kostnaðaráætlanir
- Kostnaðarmat II
- Tjónamat
- Dómsmat
- Matstækni/Lokaverkefni
Einnig hefur hann lokið matstækninámi frá Háskóla Íslands og húsasmíðameistaranámi frá Meistaraskólanum. Allir starfsmenn eru Skoðunarmenn fasteigna eða meira menntaðir frá HR eða HÍ.
Félagi í M.F.Í. og Félagi matsfæðinga
Matsmaðurinn er óháður og metur samkvæmt því.