Leiguskoðun við leigulok:  

Grunnurinn sem gerður var við leigubyrjun er notaður við skoðun leiguloka.

  1. Farið er yfir alla íbúðina (húsið) frá vinstri til hægri:
  2. Hvert rými skráð með nafni og númeri.
  3. Merkt er við hvert atriði sem skoðað er og þeim gefin  einkunn samkvæmt fyrirfram     skilgreindum forsendum. Ef ástæða þykir er athugasemd gerð við atriðið og hún skráð. Mynd  er tekinn ef þurfa þykir.  
  4. Sérstakur lykill er fyrir þrif húsnæðisins sem einnig er skráð. 
  5. Eftir að skoðun lýkur er skýrslan prentuð út og viðstöddum gefin kostur á að koma með athugasemdir eða ábendingar um skýrsluna. 
  6. Eftir að viðstaddir eru sammála um skýrsluna er hún prentuð út í 3 eintökum. Eitt fyrir leigutaka, eitt fyrir leigusala og því 3ja heldur matsmaður. 
  7. Öll gögn eru vistuð á staðnum í gagnaveri. 
  8. Síðan eru breytingar milli inn- og útskýrslu metnar.
  9. Notuð er tölfræði við matið þar sem bornar eru saman einkunnir við innskoðun og útskoðun. 
  10. Tekið er tillit til eðlilegs slits miðað við leigutíma. 
  11. Ef skemmdir eða þrif  sem metið er óeðlilegt miðað við fyrri skýrslu og leigutíma er gerð   matsskýrsla. 
  12. Matið tekur ávalt tillit til eðlilegrar hrörnunar miðað við leigutíma.
Matsmaðurinn er óháður og metur samkvæmt því.

                                                                 " skoðum málið frá öllum hliðum"